Tilgreinir skattsvæðiskóta lánardrottinsins.
Kerfið sækir kótann sjálfkrafa úr reitnum Skattsvæðiskóti í innkaupahausnum.
Kerfið notar skattsvæðiskótann ásamt skattflokkskótanum í innkaupalínunni til að ákvarða hvaða söluskattsprósentu og fjárhagsreikninga skuli nota við bókun söluskatts í tengslum við fyrirframgreiðslur til lánardrottna.
Yfirleitt ætti ekki að breyta efni reitsins en það kann að vera nauðsynlegt í einstökum tilvikum þegar sjálfgefni kótinn á ekki við.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |