Tilgreinir fyrirframgreiðsluprósentuna ef fyrirframgreiðsla á að eiga við innkaupalínuna.

Ef prósenta fyrirframgreiðslu er sett upp fyrir innkaupapöntunina almennt eða fyrir vöruna í innkaupalínunni birtist sú fyrirframgreiðsluprósenta sjálfkrafa í þessum reit.

Ekki skal rita prósentumerki. Ef afslátturinn er t.d. 7,5% er ritað 7,5.

Ábending

Sjá einnig