Tilgreinir verkáćtlunarlínu ásamt bókun verkfćrslu. Valkostirnir eru:
Auđur - verkáćtlunarlína er ekki stofnuđ. Ţessi valkostur er notađur ef innkaupin eru hluti upphaflegrar áćtlunar fyrir verkiđ.
Áćtlun - verkáćtlunarlína af tegundinni Áćtlun er stofnuđ.
Samningur - verkáćtlunarlína er tegundinni Samningur er stofnuđ.
Bćđi áćtlun og samningur - kerfiđ setur ein eđa tvćr verkáćtlunarlínur inn, samkvćmt uppsetningu verksins.
Valkostir | Tímasetning | Samningur | Notkun |
---|---|---|---|
Auđur | Á ekki viđ. | Á ekki viđ. | X |
Áćtlun | X | Á ekki viđ. | X |
Samningur | Á ekki viđ. | X | X |
Bćđi áćtlun og samningur | X | X | X |
Til athugunar |
---|
Bókun innkaupalínu međ verknúmeri og verkhlutanúmeri verks bókar alltaf verkfćrslu međ fćrslutegundinni Notkun. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |