Inniheldur línunúmer XBRL-grindarinnar.

Þegar grind er sett inn setur kerfið sjálfkrafa línunúmer í reitinn Línunr. til að henda reiður á öllum grindum í töflunni. Línunúmerið auðkennir grindina sérstaklega.

Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.

Ábending

Sjá einnig