Tilgreinir tegund upphæðar. Hún ræður því hvaða fjárhagsfærslur verða teknar inn í samtöluna sem reiknuð er út til útflutnings í Tilviksskjali.
Eftirfarandi tafla sýnir leyfilegt val.
Reitur | Lýsing |
---|---|
Nettóupphæð | Þessi kostur er valinn ef upphæðin á bæði að taka tillit til kreditfærslna og debetfærslna. |
Debetupphæð | Þessi kostur er valinn ef upphæðin á aðeins að taka til debetfærslna. |
Kreditupphæð | Þessi kostur er valinn ef upphæðin á aðeins að taka til kreditfærslna. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |