Tilgreinir tegund tímaramma. Hún ákvarđar, ásamt upphafsdagsetningunni, lengd tímabilsins og fjölda tímabila, tímabiliđ sem á viđ um útflutt fjárhagsgögn vegna ţessarar línu. Međal tćkra valkosta:

Valkostur Lýsing

Hreyfing

Ţessi kostur er valinn ef upphćđin á ađ vera samtala breytinga frá upphafi tímabils til lokadagsetningar ţess.

Upphafsstađa

Ţessi kostur er valinn ef upphćđin á ađ vera stađa í upphafi ţess tímabils sem lýkur viđ lokadagsetningu.

Lokastađa

Ţessi kostur er valinn ef upphćđin á ađ vera stađa í lok ţess tímabils sem lýkur viđ lokadagsetningu.

Ábending

Sjá einnig