Tilgreinir VSK-skráningarnúmer lánardrottins.

Kerfið sækir númerið sjálfkrafa í töfluna Lánardrottinn þegar fyllt er í reitinn Númer afh.aðila. Reiturinn er auður ef ekkert VSK-númer hefur verið skráð á spjald lánardrottins.

VSK-númer er nauðsynlegt ef gefa þarf upp ESB-VSK.

Alla jafna skyldi efni þessa reits ekki breytt.

Ábending

Sjá einnig