Tilgreinir daginn sem lánardrottininn á ađ afhenda pöntunina á sendist-til ađsetriđ. Forritiđ notar efni ţessa reits til ađ reikna út síđustu dagsetninguna sem hćgt er ađ panta vörurnar á til ađ ţćr verđi afhendar á ţeim degi sem óskađ er eftir. Ef ekki er ţörf á afhendingu ákveđin dag er hćgt ađ skilja reitinn eftir auđan.

Kerfiđ afritar innihald reitsins Ósk um móttökudag í allar línur pöntunarinnar. Ef innihaldi ţessar reits er breytt breytast einnig gildi samsvarandi reita í línunum.

Ábending

Sjá einnig