Tilgreinir númer fjárhagsreiknings eða bankareiknings sem reikningurinn á að mótfærast á (til dæmis við staðgreiðslusölu). Sú reikningstegund sem hægt er að velja er ákveðin í reitnum Tegund mótreiknings.

Einnig má nota leitarheiti til að sækja reikning. Ef, til dæmis, setja á inn sjóðsreikning en reikningsnúmerið liggur ekki fyrir er hægt að slá inn orðið "sjóður" og styðja á FÆRSLULYKILINN. Rétt reikningsnúmer kemur þá sjálfkrafa í ljós. Skilyrði þess er þó að leitarheiti hafi verið stofnað á reikningnum.

Ábending

Sjá einnig