Tilgreinir númerið sem verður úthlutað á bókaða fyrirframgreiðslu-kreditreikninginn fyrir þessa innkaupapöntun.

Þegar fyrirframgreiðslu-kreditreikningur innkaupa er bókaður notar kerfið sjálfkrafa næsta númer úr númeraröðinni í reitnum Bókuð kr.reikn.nr. fyrirframgr. nema númer sé fært inn handvirkt.

Ef númer er handfært hefur það ekki í för með sér bil í númeraröð.

Ábending

Sjá einnig