Tilgreinir kóta fyrir númeraröð sem er notuð til að úthluta númerum á fyrirframgreiðslu-kreditreikninga innkaupa við bókun þeirra.
Færa þarf inn kóta í þennan reit ef afturkalla á bókun á fyrirframgreiðslureikningi innkaupa.
Til athugunar |
---|
Hægt er að nota sömu númeraröð fyrir fyrirframgreiðslu-kreditreikninga og venjulega kreditreikninga, auk þess sem hægt er að nota mismunandi númeraraðir. Ef mismunandi raðir eru notaðar mega þær ekki skarast - númer má ekki vera í meira en einni röð. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |