Tilgreinir gildið með reikningsaðferð reikningsafsláttar sem valin er í reitnum Útreikn. á reikningsafslætti.
Ef valkosturinn Engin er valinn er reiturinn auður.
Ef valið er % birtist sú prósenta sem kerfið notar til að reikna reikningsafsláttinn í reitnum.
Ef valið er Upphæð birtist sú upphæð sem kerfið notar til að reikna reikningsafsláttinn í reitnum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |