Tilgreinir hvernig afsláttur er reiknaður fyrir reikning. Hægt er að velja úr eftirfarandi valkostum með því að smella á reitinn:
Valkostur | Merking |
Ekkert | Kerfið reiknar ekki reikningsafslátt. |
% | Kerfið reiknar reikningsafslátt sem prósentu af reikningsupphæð. |
Upphæð | Kerfið reiknar reikningsafslátt með því að draga tilgreinda upphæð af reikningsupphæð. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |