Tilgreinir fyrirkomulag greiðslu fyrir innkaupaskjalið, t.d. millifærslu eða ávísun. Greiðsluaðferðin úr lánadrottnaspjaldinu er færð sjálfkrafa inn.

Kerfið sækir kóta greiðsluaðferðar sjálfkrafa í töfluna Lánardrottinn þegar fært er í reitinn Númer afh.aðila. Kótanum má breyta ef þörf krefur.

Ábending

Sjá einnig