Tilgreinir eftirstöðvar greiðsluafsláttar sem hægt er að fá ef jafnað er að fullu á móti færslunni innan greiðslufrestsins.
Við bókun er reiturinn reiknaður út frá eftirfarandi reitum:
-
Ef færslan var bókuð í bókarlínu er mögulegur afsláttur reiknaður í reitnum Greiðsluafsl.% í bókarlínunni.
-
Ef færslan var bókuð í pöntun, reikningi eða kreditreikningi er mögulegur afsláttur reiknaður samkvæmt reitnum Greiðsluafsl.% í innkaupahausnum.
Einnig má breyta eftirstöðvum greiðsluafsláttar handvirkt, en aðeins ef ekki er búið að jafna þær.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |