Tilgreinir kóta brottfararstaðar sem vörur voru fluttar í gegnum við útflutning úr landi/svæði seljanda.
Kerfið sækir kótann sjálfkrafa í reitinn Brottfararstaður í söluhaus.
Kótinn er notaður við skýrslugjöf til INTRASTAT og kemur fram í Intrastat-bókinni.
Smellt er á reitinn til þess að skoða Brottfararstaði sem völ er á.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |