Tilgreinir fjölda þeirra eininga af pantaðri vöru sem hefur verið afhentur en ekki reikningsfærður.

Kerfið uppfærir reitinn við bókun. Það reiknar út efni reitsins sem og mismun reitanna Afhent magn og Reikningsfært magn.

Línu með afhentu vörumagni sem ekki hefur verið reikningsfært er ekki hægt að eyða.

Ábending

Sjá einnig