Afritar efni reitsins Umbeðin afgreiðsludagsetning sjálfkrafa úr töflunni Söluhaus.

Í þessum reit er dagsetningin sem viðskiptamaðurinn bað um að fá vörurnar í þessari pantanalínu afgreiddar á.

Kerfið notar efni reitsins Umbeðin afgreiðsludagsetning til að reikna út afhendingadagsetninguna sem er dagsetningin þegar vörurnar verða að vera tiltækar í birgðum.

Ef viðskiptamaðurinn fer ekki fram á sérstaka afgreiðsludagsetningu er hægt að hafa þennan reit auðan og kerfið leggur til fyrstu mögulegu dagsetninguna sem áætlaða afgreiðsludagsetningu.

Ábending

Sjá einnig