Tilgreinir nettóþyngd einnar vörueiningar.
Reiturinn er einungis notaður vegna vöru.
Nettóþyngdin er sótt sjálfkrafa í birgðatöfluna þegar fyllt er í reitinn Nr. Hafi engin nettóþyngd verið gefin upp í töflunni Birgðir er reiturinn auður.
Í glugganum Söluupplýsingar er nettóþyngd línunnar innifalin í heildarnettóþyngd allra lína í tilteknum innkaupahaus. Upplýsingaglugginn er opnaður með því að benda á Tilboð, Pöntun, Reikningur eða Kreditreikningur í valmyndinni Tengdar upplýsingar (heitið verður í samræmi við heiti þess söluskjals sem unnið er í) og smella síðan á Upplýsingar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |