Sýnir fyrirframgreiðsluupphæðina með VSK sem búið er að reikningsfæra til viðskiptamannsins fyrir þessa sölulínu. Upphæðin er birt í gjaldmiðli söluskjalsins.

Ekki er hægt að breyta efni reitsins. Ef ógilda á fyrirframgreiðsluna þarf að bóka kreditreikning fyrirframgreiðslu fyrir sölulínuna.

Ábending

Sjá einnig