Sýnir upphæð fyrirframgreiðsluupphæðarinnar sem verður dregin frá næsta venjulega reikningi fyrir þessa línu í gjaldmiðli sölupöntunarinnar.
Þegar reikningur er stofnaður fyrir pöntunina stingur kerfið upp á upphæð í hlutfalli við upphæð pöntunarinnar sem verið er að reikningsfæra. Til dæmis ef fyrirframgreiðslureikningar upp á 10 SGM hafa verið gefnir út fyrir pöntunina og helmingur hennar er reikningsfærður er sjálfgefið efni reitsins 5 SGM.
Hægt er að breyta upphæðinni sem draga á frá áður en sölureikningurinn er bókaður.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |