Tilgreinir Áćtlunarafmörkun ţannig ađ gildin í reitunum Áćtluđ upphćđ og Dagsetning áćtlunar munu ađeins miđast viđ valdar áćtlanir.

Hćgt er ađ fćra inn áćtlunarheiti; mest má nota 10 stafi, bćđi tölu- og bókstafi. Röđun ţeirra lýtur ákveđnum reglum:

MerkingDćmiÁsamt fćrslum

Jafnt og

1

Fćrslur úr áćtlun 1 (í heiti áćtlunar geta veriđ bókstafir auk tölustafa)

Millibil

1.. 5

Fćrslur úr Áćtlun 1 til 5 ađ báđum fćrslum međtöldum

Hćgt er ađ sjá fjárhagsáćtlanir í töflunni Heiti fjárhagsáćtl. međ ţví velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig