Tilgreinir afmörkunina sem afmarkar eftir dagsetningu.
Ef dagsetning er í reitnum eru gildin í þeim reitum sem fela í sér magn aðeins byggð á færslum með dagsetningu sem innifalin er í afmörkuninni.
Tilgreina má dagsetningu eða tímabil. Sérstakar reglur eru um hvernig það er gert:
Merking | Dæmi | Ásamt færslum |
---|---|---|
Jafnt og | 12 15 00 | Aðeins færslur bókaðar 15.12.00. |
Millibil | 12 15 00..01 15 01 ..12 15 00 | Færslur bókaðar á tímabilinu 15.12.00 til 15.01.01. Færslur bókaðar 15.12.00 eða fyrr. |
Annaðhvort eða | 12 15 00|12 16 00 | Færslur bókaðar 15.12.00 eða 16.12.00. Ef færslur eru bókaðar báða dagana verða þær allar sýndar. |
Einnig má tengja grunnformin saman:
Dæmi | Ásamt færslum |
---|---|
12 15 00|12 01 00..12 10 00 | Færslur bókaðar 15.12.00 eða á tímabilinu 01.12.00 til 10.12.00, að báðum dögum meðtöldum. |
..12 14 00|12 30 00.. | Færslur bókaðar til og með 14.12.00 eða færslur bókaðar frá og með 30.12.00 - þ.e. allar færslur nema frá tímabilinu 15.12.00 til 29.12.00. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |