Tilgreinir númer fjárhagsreikningsins eða bankareikningsins sem á að færa jöfnunarfærslu fyrir þennan reikning (fyrir t.d. staðgreiðslusölu). Sú reikningstegund sem hægt er að velja er ákveðin í reitnum Tegund mótreiknings.
Hægt er að nota leitarheiti til að færa inn reikning. Ef, til dæmis, setja á inn sjóðsreikning en reikningsnúmerið liggur ekki fyrir er hægt að slá inn orðið "sjóður" og styðja á FÆRSLULYKILINN. Kerfið færir inn rétt reikningsnúmer ef orðið "sjóður" hefur verið slegið inn sem leitarheiti reikningsins.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |