Tilgreinir tungumálakótann úr viđskiptamannatöflunni sem notađur er viđ ađ reikningsfćra á viđkomandi viđskiptamann. Smellt er á reitinn til ađ skođa tungumálakóđana í töflunni Tungumál.
Kerfiđ sćkir kótann sjálfkrafa ţegar fyllt er í reitinn Reikn.fćrist á viđskm. Ef enginn tungumálakóti hefur veriđ fćrđur inn á spjald viđskiptamanns er ţessi reitur auđur.
Međ tungumálakótanum er hćgt ađ rita vörur í sölulínum á tungumáli viđkomandi viđskiptamanns. Ţegar vara er skráđ í sölulínu notar kerfiđ tungumálakótann til ţess ađ kanna hvort til sé lýsing á vörunni á viđeigandi tungumáli. Ef svo er birtist hún sjálfkrafa í stađ hins venjulega texta í sölulínunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |