Tilgreinir nákvæm skilyrði sem færsla verður að uppfylla til að geta verið í greiningaryfirliti. Þetta er gert með Víddargildisafmörkun.
Til dæmis gæti hafa verið sett upp greiningaryfirlit til þess að greina söluaðgerðir ákveðinna deilda. Þá er hægt að nota Afmörkun greiningaryfirlits til að tilgreina að aðeins eigi að taka færslur með víddina Deild og tilgreind víddargildi með í því greiningaryfirliti.