Tilgreinir lengd þess tímabils sem sameina á færslur í. Með því að nota dagsetningaþjöppun er nákvæmnisstig í greiningaryfirliti skilgreint. Eigi til dæmis að greina fjárhagsupplýsingar í greiningaryfirliti mánaðarlega er hægt að nota dagsetningarþjöppun til að leggja saman allar færslur í ákveðnum mánuði og stofna eina færslu fyrir allan mánuðinn.
Kerfið úthlutar dagsetningu fyrsta dagsisn í tímabilinu á tímabilið í heild. Lokunarfærslur fá hins vegar dagsetningu færslunnar sem síðast var bókuð innan tímabilsins.
Velja reitinn til að sjá valkostina fyrir dagsetningarþjöppun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |