Tilgreinir afmörkun fyrirtækiseiningar til að tilgreina að aðeins færslur sem bókaðar eru á tilteknar fyrirtækiseiningarnar séu teknar með í greiningaryfirliti. Til að velja úr kótum fyrirtækiseininga í glugganum Fyrirtækiseiningar, skal velja reitinn.

Tilgreina má kóta fyrirtækiseiningar með allt að 250 stöfum, bæði tölustöfum og bókstöfum. Sérstakar reglur eru um hvernig megi blanda þeim saman:

MerkingDæmiInnifalið

Jafnt og

1

Færslur úr fyrirtækiseiningu 1 (í kótanum geta verið bókstafir auk tölustafa).

Millibil

1..5

Færslur úr fyrirtækiseiningu 1 til 5 að báðum meðtöldum.

Annaðhvort eða

1|2

Færslur úr fyrirtækiseiningu 1 eða 2

Annað en

<>1

Allar færslur nema þær úr fyrirtækiseiningu 1

Ábending

Sjá einnig