Inniheldur kenni töflunnar fyrir reikningstegundina ef setja á tegund reiknings í forgang. Eigi til dæmis að forgangsraða viðskiptamannareikningum er hægt að velja kenni viðskiptamannatöflunnar.

Smellt er í reitinn til að velja úr töflukennum fyrir mismunandi tegundir reikninga.

Ábending

Sjá einnig