Inniheldur kenni töflunnar fyrir reikningstegundina ef setja á tegund reiknings í forgang. Eigi til dæmis að forgangsraða viðskiptamannareikningum er hægt að velja kenni viðskiptamannatöflunnar.
Smellt er í reitinn til að velja úr töflukennum fyrir mismunandi tegundir reikninga.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |