Tilgreinir birgðafærslu upphaflegrar birgðaaukningar varanna ef birgðajöfnunarfærsla á rætur sínar í flutningi vara úr einni birgðageymslu í aðra. Með þessum upplýsingum tryggir kerfið að ef uppfæra þarf kostnað úr upphaflegu birgðaaukningunni (t.d. ef flutningskostnaði er bætt við) er kostnaðarbreytingin einnig gerð í fluttu vörunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |