Inniheldur reiknireglu fyrir tímabil ţar sem tilgreint er hvađa reikningstímabil eigi ađ nota viđ útreikning á upphćđinni í ţessum dálki. Reikningstímabil ţarf ekki ađ vera háđ almanakinu, en ţó verđur ađ vera sami fjöldi reikningstímabila á öllum fjárhagsárum, ţótt tímabilin geti veriđ mislöng.

Microsoft Dynamics NAV nýtir reikniregluna fyrir tímabil til ađ reikna út upphćđ frá samanburđartímabili miđađ viđ tímabiliđ sem fćst viđ dagsetningarafmörkun á skýrslubeiđninni. Samanburđartímabiliđ byggir á upphafsdagsetningu dagsetningarsíunnar. Skammstafanirnar sem eiga viđ eru eftirfarandi:

Skammstöfun Lýsing

P

Tímabil

LP

Síđasta tímabil reikningsárs, hálfs árs eđa ársfjórđungs.

CP

Gildandi tímabil reikningsárs, hálfs árs eđa ársfjórđungs.

Reikningsár. Til dćmis á RÁ[1..3] viđ um fyrsta fjórđung yfirstandandi reikningsárs.

Dćmi um reiknireglur:

Reikniregla Lýsing

<Auđur>

Yfirstandandi tímabil

-1T

Fyrra tímabil

-1RÁ[..ST]

Allt fyrra reikningsár

-1RÁ

Yfirstandandi tímabil á fyrra reikningsári

-1RÁ[1..3]

Fyrsti fjórđung fyrra reikningsárs

-1RÁ[..YT]

Frá upphafi fyrra reikningsárs til yfirstandandi tímabils og međ ţví

-1RÁ[YT..ST]

Frá yfirstandandi tímabili á fyrra reikningsári til síđasta tímabils fyrra reikningsárs og međ ţví

Ef reikna á eftir venjulegum tímabilum ţarf ađ slá inn reiknireglu í reitinn Reikniregla samanb.tímabils.

Ábending

Sjá einnig