Gefur til kynna hvaða tegund fylgiskjals var bókað til að stofna birgðafærsluna. Þetta gerir kerfinu kleift að tengja birgðafærsluna við rétt bókað fylgiskjal.
Tegund fylgiskjalsins er ekki útfyllt fyrir allar birgðafærslur heldur fyrir þær sem voru stofnaðar við bókun vöru úr fylgiskjali, t.d. innkaupapöntun, sölupöntun eða millifærslupöntun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |