Sýnir ţá tegund uppruna sem á viđ um upprunanúmeriđ sem er í reitnum Upprunanúmer.
Ef fćrslan var bókuđ í birgđabókarlínu er reiturinn auđur.
Ef fćrslan var bókuđ í sölulínu er tegund uppruna Viđskiptamađur. Ef hún var bókuđ í innkaupalínu er tegund uppruna Lánardrottinn.
Ef fćrslan varđ til vegna framleiđslu á uppskrift er tegund uppruna Vara.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |