Tilgreinir númer fjárhagsreiknings þar sem áætlaður útskattur (eins og hann reiknast við bókun sölureikninga) þar sem miðað er við þessa tilteknu samsetningu VSK-viðskiptabókunarflokks og VSK-vörubókunarflokks er bókaður.
Upphæð VSK bókast á reikning áætlaðs útskatts þar sem hún verður uns greiðsla viðskiptamanns er bókuð. Þá flyst hún á fjárhagsreikning útskatts.
Ef nota á aðgerðina Áætlaður VSK þarf að gera reitinn Áætlaður VSK virkan í glugganum Uppsetning fjárhagsgrunns. Jafnframt skal velja einn þeirra kosta sem fram koma í reitnum Tegund áætlaðs VSK.
Velja reitinn til að skoða reikningsnúmerin í glugganum Bókhaldslykill.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |