Tilgreinir kóta til ađ flokka saman ýmsar VSK bókunargrunnur međ svipuđ einkenni, til dćmis VSK-prósentu.

Til dćmis er hćgt ađ flokka saman VSK-bókunargrunna međ sömu VSK-prósentuna 25% međ ţví ađ gefa hverjum bókunargrunni VSK-kenniđ “C”.

Ekki er hćgt ađ úthluta sama VSK-kenninu á tvo VSK-bókunargrunna međ mismunandi VSK % innan sama VSK viđsk.bókunarflokksins.

Kótinn sem valinn er má ekki vera lengri en 10 stafgildi.

Ábending

Sjá einnig