Tilgreinir fjárhagsreikninginn sem nota á til að bóka reiknaðan, áætlaðan, bakfærðan skatt á innkaupafærslur. Velja reitinn til að sjá bókhaldslykla.
Skattupphæðin verður bókuð á reikning fyrir áætlaðan skatt þar sem hún verður þar til greiðsla fyrir reikninginn hefur verið bókuð. Þá verður hún færð á reikninginn Bakfært gjald (Innkaup).
Ef nota á þessa aðgerð þarf að gera reitinn Áætlaður VSK virkan í töflunni Fjárhagsgrunnur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |