Tilgreinir fjárhagsreikninginn sem nota á til að bóka reiknaðan, áætlaðan, bakfærðan skatt á innkaupafærslur. Velja reitinn til að sjá bókhaldslykla.

Skattupphæðin verður bókuð á reikning fyrir áætlaðan skatt þar sem hún verður þar til greiðsla fyrir reikninginn hefur verið bókuð. Þá verður hún færð á reikninginn Bakfært gjald (Innkaup).

Ef nota á þessa aðgerð þarf að gera reitinn Áætlaður VSK virkan í töflunni Fjárhagsgrunnur.

Ábending

Sjá einnig