Tilgreinir sjálfgefna aðferð fyrir útreikning verks í vinnslu (VÍV). Er notað þegar nýtt verk er stofnað, en hægt er að breyta gildinu í verkspjaldinu.
Microsoft Dynamics NAV veitir fimm kerfisskilgreindar aðferðir við VÍG-útreikninga, sem hægt er að velja úr. Auk þess er hægt að tilgreina eigin útreikningsaðferð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |