Tilgreinir hvort verkfćrslur eru tengdar sjálfgefiđ á verkáćtlunarlínur. Veljiđ ţennan gátreit ef nota á ţessa stillingu fyrir öll ný verk sem eru stofnuđ.
![]() |
---|
Ef gátreitur Beita notkunartengli á vinnsluspjaldi er valinn og reiturinn Tegund línu er auđur mun nýjar verkáćtlunarlínur af línugerđinni Tímasetja vera stofnađar ţegar bókađar eru fćrslubókarlínur verks. Ef gátreitur Beita notkunartengli á vinnsluspjaldi er ekki valinn og reiturinn Tegund línu er auđur munu engar nýjar verkáćtlunarlínur vera stofnađar ţegar bókađar eru fćrslubókarlínur verks. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ setja upp notkunarrakningu verka. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |