Tilgreinir hvort notkunarfćrslur, s.s. úr verkbókinni eđa innkaupalínu, séu tengdar viđ verkáćtlunarlínur. Veljiđ ţennan gátreit ef ţörf er á ađ rekja magn og upphćđir eftirstandandi verkhluta sem ljúka ţarf til ţess ađ ljúka megi verki og skapa tengsl á milli eftirspurnaráćtlunar, notkunar og sölu. Á vinnsluspjaldi er hćgt ađ velja ţennan gátreit ef engar tilbúnar verkáćtlunarlínur sem innihalda gerđina Áćtlun hafa veriđ bókađar. Notkunartengillinn á ađeins viđ um áćtlunarlínur verks sem innihalda gerđina Áćtlun.
Til athugunar |
---|
Ef gátreitur Beita notkunartengli á vinnsluspjaldi er valinn og reiturinn Tegund línu er auđur mun nýjar verkáćtlunarlínur af línugerđinni Tímasetja vera stofnađar ţegar bókađar eru fćrslubókarlínur verks. Ef gátreitur Beita notkunartengli á vinnsluspjaldi er ekki valinn og reiturinn Tegund línu er auđur munu engar nýjar verkáćtlunarlínur vera stofnađar ţegar bókađar eru fćrslubókarlínur verks. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ setja upp notkunarrakningu verka. |
Viđbótarupplýsingar
Ekki er hćgt ađ hreinsa gátreitinn ef fyrirliggjandi eru bókađar fćrslur sem tengjast verkinu eđa ef ţađ magn, sem bókađ er, er ekki núll.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |