Tilgreinir hvort notkunarfćrslur, s.s. úr verkbókinni eđa innkaupalínu, séu tengdar viđ verkáćtlunarlínur. Veljiđ ţennan gátreit ef ţörf er á ađ rekja magn og upphćđir eftirstandandi verkhluta sem ljúka ţarf til ţess ađ ljúka megi verki og skapa tengsl á milli eftirspurnaráćtlunar, notkunar og sölu. Á vinnsluspjaldi er hćgt ađ velja ţennan gátreit ef engar tilbúnar verkáćtlunarlínur sem innihalda gerđina Áćtlun hafa veriđ bókađar. Notkunartengillinn á ađeins viđ um áćtlunarlínur verks sem innihalda gerđina Áćtlun.

Til athugunar
Ef gátreitur Beita notkunartengli á vinnsluspjaldi er valinn og reiturinn Tegund línu er auđur mun nýjar verkáćtlunarlínur af línugerđinni Tímasetja vera stofnađar ţegar bókađar eru fćrslubókarlínur verks. Ef gátreitur Beita notkunartengli á vinnsluspjaldi er ekki valinn og reiturinn Tegund línu er auđur munu engar nýjar verkáćtlunarlínur vera stofnađar ţegar bókađar eru fćrslubókarlínur verks. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ setja upp notkunarrakningu verka.

Viđbótarupplýsingar

Ekki er hćgt ađ hreinsa gátreitinn ef fyrirliggjandi eru bókađar fćrslur sem tengjast verkinu eđa ef ţađ magn, sem bókađ er, er ekki núll.

Ábending

Sjá einnig