Tilgreinir hvort hægt sé að bóka færslur sem láta birgðastigin fara niður fyrir núll.
Það sem valið er í þessum reit stjórnar gildinu í reitnum Koma í veg fyrir neikvæða birgðastöðu á einstökum birgðaspjöldum. Gildin verða annaðhvort Sjálfgefið (já) eða Sjálfgefið (nei), sem hægt er að breyta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |