Tilgreinir að vöruskil sé ekki hægt að bóka nema reiturinn Jafna frá birgðafærslu í sölupöntunarlínunni innihaldi færslu.

Þessi aðgerð er notuð ef fyrirtækið hyggst beita nákvæmri bakfærslu kostnaðar í tengslum við söluskil. Þetta merkir að vöruskil sölu eru metin sem nákvæmlega sá kostnaður sem fólst í upphaflegu sölunni þegar þau eru sett aftur í birgðir. Ef viðbótarkostnaði er síðar bætt við upphaflegu söluna er virði söluvöruskilanna uppfært til samræmis.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Sölugrunnur