Tilgreinir til að athuga hvort númer séu tengd í tímaröð.
Ef sett er gátmerki í þennan reit gerir kerfið athugun um leið og er bókað til að ganga úr skugga um að fylgiskjölum og færslubókarlínum séu tilgreind númer í hækkandi röð eftir því hvenær þau eru bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |