Tilgreinir hvort þessi númeraröð er notuð til að tilgreina númer sjálfkrafa.

Sett er gátmerki í þennan reit til að láta kerfið nota þessa númeraröð til að númera sjálfkrafa.

Til dæmis er hægt að búa til númeraröð með gátmerki í þessum reit og tengja hana viðskiptamönnum. Þegar nýr viðskiptamaður er settur upp má styðja á ENTER í reitnum Nr. svo að kerfið úthluti viðskiptamanninum númeri úr þessari röð.

Ef ekki er sett gátmerki í þennan reit verður að velja númerareitinn og velja númeraröð til að tilgreina númer úr þessari röð til viðskiptamannsins.

Ábending

Sjá einnig