Tilgreinir skattflokkskóta fjárhagsreiknings sem þessi vaxtareikningslína er ætluð ef reiturinn Tegund inniheldur Fjárhagsreikning.

Kerfið afritar kótann sjálfkrafa úr Skattflokkskóti.

Þessi reitur er auður ef fjárhagsreikningsfærsla er ekki í sendri vaxtareikningslínu.

Ábending

Sjá einnig