Tilgreinir lýsingu á færslutexta vaxtareiknings sem notaður er við bókun.

Textinn "Vaxtareikningur" og vaxtareikningsnúmerið færast sjálfkrafa í reitinn “Vaxtareikningur” þegar fært er í reitinn Nr.

Færslutexti kemur fram á fjárhag og þeim viðskiptamannafærslum sem koma í framhaldi af vaxtareikningi.

Ábending

Sjá einnig