Tilgreinir lýsingu á færslutexta vaxtareiknings sem notaður er við bókun.
Textinn "Vaxtareikningur" og vaxtareikningsnúmerið færast sjálfkrafa í reitinn “Vaxtareikningur” þegar fært er í reitinn Nr.
Færslutexti kemur fram á fjárhag og þeim viðskiptamannafærslum sem koma í framhaldi af vaxtareikningi.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |