Tilgreinir kóta þess bókunarflokks viðskiptamanns sem á að nota við útgáfu vaxtareikningsins.

Kerfið sækir kótann í töfluna Viðskiptamaður þegar lokið er við reitinn Númer viðskiptamanns.

Bókunarflokkur viðskiptamanns tiltekur á hvaða reikninga í fjárhagnum kerfið bókar viðskipti þar sem þessi viðskiptamaður á hlut að máli. Þessi bókunarflokkur tiltekur safnreikninga viðskiptamanns, viðbótargjöld og vexti.

Ábending

Sjá einnig