Tilgreinir lands-/svæðisnúmer þess viðskiptamanns sem vaxtareikningur er ætlaður.

Kerfið sækir lands-/svæðiskótann í töfluna Viðskiptamaður þegar fært er í reitinn Númer viðskiptamanns.

Kerfið notar lands-/svæðiskótann til að setja aðsetur viðskiptamanns upp á prentskjölum.

Ábending

Sjá einnig