Tilgreinir hvort athugasemd hefur verið færð inn fyrir þetta innheimtubréf.

Hafi athugasemdir verið færðar inn í bréfið áður en það var sent, hefur kerfið afritað þær athugasemdir í það innheimtubréf sem sent var.

Einnig er hægt að færa inn athugasemd í upplýsingakassann Athugasemdir.

Ábending

Sjá einnig