Í athugasemdakössunum er hægt ağ skrifa athugasemdir um fylgiskjal eğa spjald, annağhvort sem almenna athugasemd til vinnslu síğar meir eğa sem spurningu eğa leiğbeiningar sem beint er til annars notanda. Hann getur síğan svarağ athugasemdinni meğ şví ağ nota eigin athugasemdakassa. Şessi minnisblöğ eğa bréf munu fylgja skránni, til dæmis sölupöntuninni, şegar fyrirtækiğ vinnur úr henni.

Bæta má athugasemdakassanum viğ öll listasvæği og verkhlutasíğur. Á svæğinu Mitt hlutverk er şağ kallağ Mínar tilkynningar og er bætt viğ meğ ağeins öğrum hætti. Frekari upplısingar eru í Sérsniğ notandaviğmótsins.

Eftirfarandi tafla lısir röğ verkefna meğ tenglum í efnisatriği şar sem şeim er lıst. Verkin eru talin upp í sömu röğ og şau eru yfirleitt framkvæmd.

Til ağSjá

Færa inn athugasemd viğ færslu og láta hana birtast í tilkynningum annars notanda (Mínar tilkynningar), eigin tilkynningum, eğa ağeins viğ færsluna.

Hvernig á ağ búa til athugasemdir og tilkynningar

Sjá allan texta í athugasemd eğa opna færsluna sem tengd er tilkynningu.

Hvernig á ağ skoğa athugasemdir og tilkynningar

Eyğa athugasemd og öllum tengdum tilkynningum.

Hvernig á ağ eyğa athugasemdum og tilkynningum

Sjá einnig