Tilgreinir lýsingu á innheimtubréfi til notkunar við bókun.
Kerfið færir sjálfkrafa í reitinn Færslutexti með textanum "Innheimtubréf" + númeri innheimtubréfsins þegar fært er í reitinn Nr. Textanum má breyta ef þörf er á.
Færslutextinn birtist í Fjárhagur og í þeim færslum viðskiptamanns sem koma í kjölfar innheimtubréfs.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |